Ferilskrá

Menntun

2010. Námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands: Multivariate analysis of ecological data using CANOCO. Hvanneyri, september 2010.

2009. Námskeið hjá DTU Aqua: The challenge of pelagic feeding: from prey detection to secondary production – The challenge of measuring: from bottle to open ocean. Hirtshals, Danmörku, ágúst 2009.

2007. B.S. Líffræði. Háskóli Íslands.

2004. Stúdent af náttúrufræðibraut. Fjölbrautaskóli Suðurlands.

2000. Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Fyrirlestrar og sýningar

Ljósmyndasýning, Vetrarríki. Geysi Bistro&Bar Reykjavík. Desember 2010 – janúar 2011.

Fyrirlestur:  Hvernig tekur maður “góðar” myndir? Ljósmyndaklúbburinn Engin ómynd, Eyrarbakka, febrúar 2010.

Vigdís Sigurðardóttir.  Fyrirlestur:  Hvernig tekur maður “góðar” myndir? Menntaskólinn við Hamrahlíð, febrúar 2010.

Fyrirlestur:  Hvernig tekur maður “góðar” myndir? Félagsmiðstöðin Zelsius Selfossi, júlí 2009.

Ljósmyndasýning með landslagsljósmyndum frá Íslandi. Eyrarbakka, maí 2009.

Veggspjöld og fyrirlestrar tengd sjávarlíffræði

Vigdís Sigurðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir, Jörundur Svavarsson og Ástþór Gíslason. Fyrirlestur: The story of fecundity of Calanus finmarchicus and Temora longicornis in Breiðafjörður. R-VoN 2010, Rannsóknaþing Verkfræði og Náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Háskóla Íslands, Reykjavík, Október, 2010.

Vigdís Sigurðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir og Ástþór Gíslason. Veggspjald: Frjósemi krabbaflóa í Breiðafirði. Afmælisráðstefna Líffræðifélagsins. Reykjavík, nóvember 2009.

Vigdís Sigurðardóttir og Erla Björk Örnólfsdóttir. Fyrirlestur: Zooplankton in Breiðafjördur;feeding and fecundity. Námskeið DTU Aqua, The challenge of pelagic feeding: from prey detection to secondary production – The challenge of measuring: from bottle to open ocean. Hirtshals, Danmörku, ágúst 2009.

Vigdís Sigurðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir og Ástþór Gíslason. Veggspjald: Dýrasvif í Breiðafirði sumurin 2007 og 2008. Ráðstefna Hafrannsóknastofnunarinnar, Sjór og sjávarlífverur. Reykjavík, febrúar 2009.